fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. desember 2024 19:03

Cristiano Ronaldo. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal sýndi Cristiano Ronaldo áhuga á sínum tíma áður en leikmaðurinn yfirgaf lið Real Madrid fyrir Juventus.

Þetta segir Patrice Evra, góðvinur Ronaldo, en þeir lék lengi saman hjá Manchester United áður en sá portúgalski hélt til Spánar.

Arsenal vildi fá Ronaldo er hann var á mála hjá Real en það kom aldrei til greina fyrir stórstjörnuna að semja við óvinina í London að sögn Evra.

,,Hefur Cristiano einhvern tímann viljað ganga í raðir PSG? Já. Það voru PSG og Arsenal sem komu til greina en það var áður en hann samdi við Juventus árið 2018,“ sagði Evra.

,,Hann gat valið á mikki Chelsea, Juventus og Paris. Hann sagði að hann myndi aldrei semja við Arsenal. Hann hafði þó áhuga á verkefninu í París.“

,,Það er hægt að gagnrýna Cristiano en hann hefði aðlagast hvar sem er og lagt allt í verkefnið. Horfið á hvað hann er að gera í Sádi Arabíu. Hann er í Sádi!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísak Snær til Lyngby

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum