fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. desember 2024 19:03

Cristiano Ronaldo. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal sýndi Cristiano Ronaldo áhuga á sínum tíma áður en leikmaðurinn yfirgaf lið Real Madrid fyrir Juventus.

Þetta segir Patrice Evra, góðvinur Ronaldo, en þeir lék lengi saman hjá Manchester United áður en sá portúgalski hélt til Spánar.

Arsenal vildi fá Ronaldo er hann var á mála hjá Real en það kom aldrei til greina fyrir stórstjörnuna að semja við óvinina í London að sögn Evra.

,,Hefur Cristiano einhvern tímann viljað ganga í raðir PSG? Já. Það voru PSG og Arsenal sem komu til greina en það var áður en hann samdi við Juventus árið 2018,“ sagði Evra.

,,Hann gat valið á mikki Chelsea, Juventus og Paris. Hann sagði að hann myndi aldrei semja við Arsenal. Hann hafði þó áhuga á verkefninu í París.“

,,Það er hægt að gagnrýna Cristiano en hann hefði aðlagast hvar sem er og lagt allt í verkefnið. Horfið á hvað hann er að gera í Sádi Arabíu. Hann er í Sádi!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur