fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Segir að Mbappe hafi gert risastór mistök – ,,Hans líf er á niðurleið“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 21:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe gerði risastór mistök í sumar að sögn franska sjónvarpsmannsins Cyril Hanouna.

Hanouna er sjálfur góðvinur Nasser Al-Khelaifi sem er eigandi Paris Saint-Germain þar sem Mbappe lék um langt skeið.

Frakkinn ákvað að færa sig yfir til Real Madrid í sumarglugganum þar sem hann hefur ekki staðist væntingar til þessa.

,,Hann gerði stærstu mistök lífs síns með því að fara til Real Madrid. Hans líf er á niðurleið,“ sagði Hanouna.

,,Mbappe hefði átt að halda sig hjá PSG, vinna Meistaradeildina og Ballon d’Or. Félagið gaf honum allt sem hann vildi, þetta hefði verið hans félag.“

,,Hann hefði verið aðalmaðurinn í París.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“