fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Hvetur Pogba til að taka mjög óvænt skref – Pressan miklu minni

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 18:04

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita er Paul Pogba án félags í dag eftir að hafa yfirgefið lið Juventus á Ítalíu.

Pogba er 31 árs gamall og er frjáls ferða sinna en hann má byrja að spila aftur í mars eftir að hafa tekið út bann fyrir steranotkun.

Ryan Babel, fyrrum leikmaður Liverpool og hollenska landsliðsins, telur að Pogba ætti að horfa á lið eins og Fulham sem mögulegan áfangastað.

,,Já ég er sannfærður um að Paul Pogba sé góður fengur fyrir lið í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Babel sem spilaði eitt sinn með Fulham.

,,Spurningin er bara hvaða lið. Ég held að hann geti skilað sínu fyrir lið eins og Fulham þar sem pressan er ekki eins mikil og hjá Manchester United.“

,,Ég er ekki að segja að hann geti ekki höndlað pressuna heldur að það verði of mikil pressa sett á hann. Hann yrði alltaf í sviðsljósinu ef hann semur við topplið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári