fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Rodri viðurkennir að annað lið sé heillandi: ,,Þegar þeir hringja þá hlustarðu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. nóvember 2024 17:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodri, besti leikmaður heims 2024, viðurkennir að hann þurfi að hlusta ef hann fær símtal frá stórliði Real Madrid á næsta ári.

Rodri er samningsbundinn Manchester City til ársins 2026 og er því pressa á enska félaginu að framlengja samning hans á næstu mánuðum.

Þessi 28 ára gamli leikmaður er frá Spáni líkt og Real en hann lék áður með grönnunum í Atletico Madrid og þekkir því höfuðborgina ansi vel.

,,Ég á tvö ár eftir af samningnum mínum og bráðlega þurfum við að fá okkur sæti og ræða málin á ný,“ sagði Rodri.

,,Það er augljóst að framlenging Pep Guardiola gerir mikið fyrir mig en mér líður eins og mikilvægum hlekk í liðinu. Eins og er þá er ég ánægðpur.“

,,Auðvitað þegar Real Madrid, besta og sigursælasta félag heims, hringir í þig þá er það heiður. Þú verður að hlusta á það sem þeir hafa að segja.“

,,Ég horfi þó ekki of langt fram veginn og það eru líkur á því að ég endi ferilinn á Englandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur