fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Játa mistök – Sjáðu markið sem VAR tók af en átti alltaf að standa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur viðurkennt að dómarar í VAR tækninni hafi gert mistök í leik í Þjóðadeildinni í vikunni. Um var að ræða leik Svíþjóðar og Aserbaídsjan.

Svíar unnu 6-0 sigur en Alexander Isak framherji liðsins fór svekktur af velli eftir að hafa ekki skorað.

Isak klikkaði á vítaspyrnu í leiknum og svo var tekið mark af honum með VAR tækninni.

UEFA hefur nú játað mistök en flestum var augljóst að Isak var aldrei rangstæður í marki sem hann skoraði.

Í raun er dómurinn ótrúlegur þegar tæknin á að vera til staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir valið á Henderson – ,,Eitthvað sem enginn getur boðið okkur“

Útskýrir valið á Henderson – ,,Eitthvað sem enginn getur boðið okkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sunderland aftur í úrvalsdeildina

Sunderland aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun
433Sport
Í gær

,,Heldurðu að þessar geirvörtur séu að fara bjarga þessu óendanlega þreytta hjónabandi?“

,,Heldurðu að þessar geirvörtur séu að fara bjarga þessu óendanlega þreytta hjónabandi?“
433Sport
Í gær

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni