fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Maðurinn sem fann Mbappe efstur á blaði hjá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2024 13:00

Luis Campos ásamt Christophe Galtier, fyrrum stjóra PSG. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Campos er sagður eftur á blaði Arsenal nú þegar félagið er að skoða yfirmann knattspyrnumála til að ráða inn.

Það kom forráðamönnum Arsenal á óvart þegar Edu sagði upp störfum í síðasta mánuði.

Campos hefur mikla reynslu og er í hlutverki hjá PSG í dag en hann er þekktastur fyrir starf sitt hjá Monaco.

Hjá Monaco var Campos þekktur fyrir að fá mikil gæði fyrir lítinn pening. Hann fékk sem dæmi Bernardo Silva, Radamel Falcao, James Rodrigue, Fabinho, Tiemoue Bakayoko og Thomas Lemar.

Bestu kaup Campos voru hins vegar að finan Kylian Mbappe og sækja hann í akademíu félagsins árið 2013.

Simon Rolfes hjá Leverkusen og Roberto Olabe hjá Real Sociedad eru einnig sagðir á blaði Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hálsbrotnaði á knattspyrnuvellinum um helgina

Hálsbrotnaði á knattspyrnuvellinum um helgina
433Sport
Í gær

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Í gær

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“