fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Setja 14 milljarða til hliðar fyrir janúar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester City eru búnir að setja 80 milljónir punda til hliðar sem hægt verður að nota fyrir nýjan leikmann í janúar.

Sagt er að City ætli sér að fá inn miðjumann vegna meiðsla Rodri.

Rodri sleit krossband á dögunum sem var mikið áfall fyrir City og ljóst að hann spilar ekki fyrr en á næstu leiktíð.

Forráðamen City vilja styðja við Pep Guardiola til að geta unnið titla næsta vor og vilja tryggja honum fjármagn.

Nokkrir hafa verið orðaðir við City eftir meiðsli Rodri og því næstum öruggt að liðið fer á markaðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands