fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Sjáðu fernu gærdagsins – Setti met í deildinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2024 15:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Brighton áttust við í ótrúlegum fótboltaleik í gær en leikið var á Stamford Bridge.

Chelsea vann þennan leik 4-2 en Cole Palmer skoraði öll mörk heimaliðsins og var stórkostlegur í leiknum.

Palmer setti met í ensku úrvalsdeildinni en enginn annar leikmaður hefur skorað fjögur mörk í fyrri hálfleik.

Brighton fékk sín tækifæri og skoraði tvö mörk en öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleiknum.

Mörkin má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk