fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Var búinn að pakka í töskur og hélt hann væri á leið til Liverpool

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. september 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 23 ára gamli Cesar Huerta var sannfærður um það að hann myndi ganga í raðir Liverpool í sumarglugganum.

Huerta er vængmaður frá Mexíkó en hann leikur með Pumas í heimalandinu og á að baki 11 landsleiki.

Liverpool sýndi Huerta mikinn áhuga í glugganum en ákvað að lokum að semja ekki við strákinn sem er enn í heimalandinu.

Huerta var búinn að pakka í töskur og til í að flytja til Liverpool áður en félagaskiptin féllu niður.

,,Ég var búinn að pakka í töskur en þetta gekk ekki upp að lokum – það eru nokkrar ástæður fyrir því,“ sagði Huerta.

,,Ég legg mig 100 prósent fram með Pumas og veit að ef ég held áfram sama striki þá mun tækifærið gefast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það