fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

United sagt hafa opnað samtalið við Rabiot

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2024 11:30

Adrien Rabiot / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í Frakklandi hefur Manchester United átt í viðræðum við Adrien Rabiot á síðustu dögum.

Rabiot er samningslaus en hann ákvað að fara frá Juventus í sumar og hefur ekki fundið sér félag.

Rabiot er franskur landsliðsmaður sem hefur verið orðaður við United í nokkur ár.

Launakröfur miðjumannsins hafa lækkað talsvert undanfarið og því er United farið að skoða það að semja við hann.

Ef Rabiot ætlar sér að snúa aftur í franska landsliðið þarf hann að finna sér lið sem fyrst en nokkur lið eru sögð horfa til hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“