fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Lét allt flakka er hann ræddi stærstu stjörnu landsliðsins: Sagðist vera alveg sama – ,,Annað hvort er hann að ljúga eða hann er heimskur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2024 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, leikmaður Real Madrid og Frakklands, var harðlega gagnrýndir fyrir landsleik gegn Ítalíu í gær.

Það var blaðamaðurinn virti Daniel Riolo sem baunaði á Mbappe en hann er ansi virtur í heimalandinu, Frakklandi.

Mbappe er umdeildur á meðal franskra stuðningsmanna en hann yfirgaf Paris Saint-Germain í sumar og samdi við Real.

Mbappe er oft ásakaður um að gefa ekki allt af sér á vellinum og þykir þá einnig bjóða upp á ansi mikla stjörnustæla bæði innan vallar sem utan.

,,Ég er kominn á þann stað í lífinu og á mínum ferli þar sem ég tek ekki eftir þessu. Ég mæti, ég spila og ég geri mitt besta til að hjálpa liðinu,“ sagði Mbappe fyrir leikinn.

,,Það sem fólk hefur að segja um mig er það síðasta sem ég er að hugsa um.“

Riolo hikaði ekki í samtali við RMC Sport og lét Mbappe heyra það – eitthvað sem margir franskir stuðningsmenn voru hrifnir af.

,,Hann er annað hvort að ljúga eða hann er heimskur. Hann getur ekki sagt að honum sé sama um hvað fólki finnst því hann er leikmaður sem hagnast mest á því í Frakklandi.“

,,Ef þú ert með fólk í kringum þig sem sér um allar hliðar lífs þíns þá þýðir það að þér er sama um eigin ímynd og hvað þú gefur frá þér.“

,,Þú getur ekki sagt þessa hluti, það gæti þýtt að þú hafir ekki hugmynd um hvað sé í gangi sem ég hef enga trú á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum