fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Meiðsli í fæti Hákons sem missir af stórleik gegn Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 12:51

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Arnar Haraldsson leikmaður Lille í Frakklandi verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla í fæti. Age Hareide staðfesti þetta á fréttamannafundi í dag.

„Þetta er slæmt fyrir Hákon, landsliðið og Lille. Hann verður frá í einhverjar vikur,“ segir Hareide.

„Aðrir leikmenn þurfa að koma inn og standa sig, það er alltaf vont að missa leikmann og við verðum að halda áfram.“

Hákon þurfti að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum í gær fyrir leiki gegn Svartfjallalandi og Tyrklandi.

Iðulega tekur það knattspyrnumenn 4-6 vikur að jafna sig á slíkum meiðslum og því er næsta víst að Hákon missir af næstu leikjum Lille en einnig af verkefni íslenska landsliðsins í október.

Meiðslin kom á versta tíma fyrir Hákon sem hefur verið frábær í liði Lille undanfarnar vikur en han mun að öllum líkindum missa af leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar