fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Hólmbert byrjar vel í Þýskalandi – Sneru taflinu við gegn Bremen

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 19:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmbert Aron Friðjónsson byrjar vel með sínu nýja félagi Preussen Munster en hann gekk í raðir liðsins á þessu ári.

Hólmbert kemur til Preussen frá Holstein Kiel þar sem hann hefur leikið undanfarin þrjú ár.

Liðið leikur í næst efstu deild Þýskalands eftir að hafa tryggt sér sæti þar á síðustu leiktíð – liðið hafnaði í öðru sæti þriðju deildar.

Hólmbert skoraði í æfingaleik í dag en Preussen spilaði gegn Werder Bremen og hafði betur 3-2.

Um var að ræða alvöru endurkomu en Bremen var 2-0 yfir í fyrri hálfleik áður en Hólmbert og félagar skoruðu þrjú í þeim seinni og unnu sigur.

Þetta var fyrsti leikur framherjans hjá sínu nýja félagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl