fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

,,Ég get með stolti sagt að við erum ekki rasískt land“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 18:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Carvajal, goðsögn Real Madrid, neitar því að Spánn sé rasísk þjóð og að þeir eigi skilið að halda heimsmeistaramótið í framtíðinni.

Liðsfélagi Carvajal, Vinicius Junior, hefur margoft orðið fyrir rasisma í leik með Real en í fyrra voru þrír aðilar handteknir eftir leik gegn Valencia í mars árið 2023.

Vinicius er alls ekki eini leikmaðurinn á Spáni sem hefur orðið fyrir rasisma en hann er Brasilíumaður og er dökkur á hörund.

Carvajal viðurkennir að það sé hópur af fólki sem dæmi annað fólk út frá húðlit en er þó ákveðinn í að Spánn sem heild sé ekki rasískt land.

,,Ég trúi því ekki að Spánn eigi ekki skilið að halda heimsmeistaramótið. Hér er fólk af öllum uppruna,“ sagði Carvajal.

,,Það ætti enginn að halda því fram að Spánn sem þjóð sé full af rasistum. Ég ólst upp í Leganes og þar bjó fólk af öllum uppruna.“

,,Ég get með stolti sagt að Spánn er ekki rasískt land.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“