fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Yfirmaður knattspyrnumála Arsenal: ,,Því miður get ég ekki tjáð mig um þær tilfinningar“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 21:00

Edu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edu, yfirmaður knattspyrnumála Arsenal, viðurkennir að honum líði ‘undarlega’ eftir að hafa tapað gegn Manchester City í baráttunni um ensku úrvalsdeildina.

City er með 115 ákærur á borðinu vegna brota á fjárlögum en hefur hingað til ekki verið refsað.

Arsenal átti mjög gott tímabil en hafnaði að þessu sinni í öðru sæti á eftir fjórföldum meisturunum.

Edu segist ekki getað tjá sig um það sem hann er að hugsa og er vissulega svekktur með niðurstöðuna.

,,Það eru því miður hluti sem ég get ekki tjáð mig um eða mínar tilfinningar,“ sagði Edu.

,,Þetta er undarleg tilfinning, mjög undarleg. Við enduðum tímabilið eins og við hefðum gert allt rétt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með