fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Er óvænt orðaður við Newcastle

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. maí 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur augastað á James Trafford, markverði Burnley, fyrir sumarið. Daily Mail segir frá.

Trafford gekk í raðir Burnley frá Manchester City fyrir 15 milljónir punda fyrir síðustu leiktíð. Burnley féll úr ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og var Trafford búinn að missa sæti sitt í restina.

Newcastle vill þó fá hann og er talið að hann kosti um 20 milljónir punda. Sér félagið hann sem samkeppni fyrir Nick Pope, sem var meiddur lengi vel á síðustu leiktíð.

Aaron Ramsdale hjá Arsenal og Giorgi Mamardashvili hjá Valencia hafa einnig verið orðaður við Newcastle en þeir eru sennilega of dýrir.

Trafford var á dögunum valinn í bráðabirgða landsliðshóp Gareth Souhgate, þjálfara Englands, en ekki er víst hvort hann fari með á EM í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl