fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Nýtur lífsins í botn þrátt fyrir fjögurra ára bannið

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba nýtur lífsins í botn þrátt fyrir að vera í fjögurra ára banni frá fótbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi.

Pogba er nafn sem flestir kannast við en hann er fyrrum leikmaður Juventus og Manchester United.

Eiginkona Pogba birti mynd af þeim saman á Instagram en þau skelltu sér í sumarfrí nú á dögunum.

Pogba er 31 árs gamall en hann má ekki spila fótbolta næstu fjögur árin eftir lyfjaprófið sem fór fram 2023.

Samningur Pogba við Juventus rennur út 2026 og eru litlar líkur á að hann verði þar mikið lengur.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Zulay Pogba (@zulaypogba)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram