fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Enn eitt stórliðið ekki með í tölvuleiknum vinsæla

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 13:30

EA FC hét áður FIFA. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

EA FC tölvuleikurinn, áður FIFA, hefur misst réttindin til að hafa ítalska stórliðið Inter í næstu útgáfu af leiknum. Þetta kemur fram í erlendum miðlum í dag.

Undanfarin ár hefur annar leikur, Pro Evolution Soccer, haft einkarétt á ákveðnum liðum og í síðasta tölvuleik voru það til að mynda Lazio, Napoli, Roma og Atalanta. Þar áður var það stórlið Juventus.

Nýjasta liðið til að falla undir þennan flokk virðist ætla að verða Inter ef marka má nýjustu fréttir.

Tölvuleikurinn hefur notið mikilla vinsælda en í fyrra kom hann út sem EA FC, ekki FIFA, í fyrsta sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“