fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Rangnick er óvænt orðaður við starfið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2024 15:36

Chris Armas starfaði við hlið Rangnick hjá Manchester United / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá er Bayern Munchen í leita að þjálfara en Thomas Tuchel yfirgefur félagið í sumar.

Samkvæmt L’Equipe í Frakklandi gæti óvænt nafn mætt til starfa í Þýskalandi eða landsliðsþjálfari Austurríkis, Ralf Rangnick.

Rangnick hefur gert flotta hluti í Austurríki en var fyrir það tímabundinn stjóri Manchester United.

Hann er 65 ára gamall og þekkir það vel að þjálfa í Þýskalandi og gerði góða hluti með RB Leipzig og Hoffenheim.

Talið er að Rangnick sé opinn fyrir því að taka við Bayern sem er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar undir Tuchel.

Gengið í deildinni hefur þó verið slæmt og er búið að staðfesta það að Tuchel láti af störfum eftir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl