fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Rangnick er óvænt orðaður við starfið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2024 15:36

Chris Armas starfaði við hlið Rangnick hjá Manchester United / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá er Bayern Munchen í leita að þjálfara en Thomas Tuchel yfirgefur félagið í sumar.

Samkvæmt L’Equipe í Frakklandi gæti óvænt nafn mætt til starfa í Þýskalandi eða landsliðsþjálfari Austurríkis, Ralf Rangnick.

Rangnick hefur gert flotta hluti í Austurríki en var fyrir það tímabundinn stjóri Manchester United.

Hann er 65 ára gamall og þekkir það vel að þjálfa í Þýskalandi og gerði góða hluti með RB Leipzig og Hoffenheim.

Talið er að Rangnick sé opinn fyrir því að taka við Bayern sem er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar undir Tuchel.

Gengið í deildinni hefur þó verið slæmt og er búið að staðfesta það að Tuchel láti af störfum eftir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Í gær

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur
433Sport
Í gær

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis