fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Einkunnir Aston Villa og Manchester United – Maguire bestur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 19:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay var hetja Manchester United enn eina ferðina í kvöld er liðið mætti Aston Villa.

McTominay hefur átt flott tímabil með Rauðu Djöflunum og á það til að skora ansi mikilvæg mörk.

Það varð raunin í kvöld en McTominay skoraði sigurmark United í 2-1 sigri undir lok viðureignarinnar.

Rasmus Hojlund hafði komið United yfir snemma leiks en Douglas Luiz jafnaði svo metin fyrir heimamenn.

Hér má sjá einkunnir kvöldsins.

Aston Villa: Martinez (6); Cash (7), Carlos (6), Lenglet (6), Moreno (7); Luiz (7), Kamara (5); McGinn (6), Ramsey (7); Bailey (7), Watkins (5)

Varamenn: Diaby (7), Tielemans (6)

Man Utd: Onana (8); Dalot (7), Maguire (8), Varane (7), Shaw (6); Casemiro (6), Mainoo (6), Fernandes (7); Garnacho (7), Hojlund (7), Rashford (7)

Varamenn: Lindelof (5), McTominay (7).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar