fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Reykjarvíkurmótið: KR fékk óvæntan skell

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. janúar 2024 20:19

Benoný. Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur R. 3 – 1 KR
0-1 Benoný Breki Andrésson
1-1 Kári Kristjánsson
2-1 Baldur Hannes Stefánsson
3-1 Sam Hewson

Þróttur Reykjavík kom öllum á óvart í kvöld og vann sigur á KR í Reykjavíkurmótinu en liðin áttust við í B-riðli.

KR hafði byrjað mótið vel á sigrum gegn Fram og Val en fékk óvæntans skell gegn Þrótturum í dag.

Benoný Breki Andrésson kom KR yfir í leiknum en Þróttur skoraði þrjú mörk í kjölfarið og vann 3-1 sigur.

Þrátt fyrir sigurinn endar Þróttur í neðsta sæti riðilsins og er með þrjú stig á botninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt