fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Ein fegursta kona í heimi skildi brjóstahaldarann eftir heima

433
Mánudaginn 15. janúar 2024 07:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisha Lehmann er ein vinsælasta knattspyrnukona heims. Hún er af enskum blöðum gjarnan kölluð fegursta knattspyrnukona í heimi.

Hún er 23 ára gömul og á mála hjá Aston Villa á Englandi. Þar hefur hún verið síðan í fyrra.

Lehmann er einnig landsliðskona Sviss. Hún er með yfir tíu milljónir fylgjenda á Instagram.

Sóknarmaðurinn er í sambandi með Douglas Luiz, sem spilar með karlaliði Villa.

Lehmann birti mynd á Instagram í gær sem vakið hefur mikla athygli en þar er hún ekki í brjóstahaldara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“
433Sport
Í gær

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Í gær

Arftaki Mourinho klár

Arftaki Mourinho klár