fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Sakaður um að sýna Wayne Rooney mikla vanvirðingu – Sjáðu myndbandið sem varð til þess

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. desember 2023 10:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn James Rodriguez fékk á baukinn á dögunum fyrir að sniðganga Manchester United goðsögnina Wayne Rooney tvisvar í skemmtilegum leik á TikTok.

Leikurinn er þannig að valið stendur á milli tveggja leikmanna í einu og er hann byggður upp eins og útsláttarkeppni.

Rooney kom tvisvar upp en í bæði skiptin valdi Rodriguez leikmanninn sem dróst gegn honum, fyrst Andrea Pirlo og svo Joshua Kimmich.

Netverjar baunuðu á Rodriguez fyrir þetta.

„Vanvirðingin sem hann sýnir Rooney. Hann valdi Kimmich fram yfir hann,“ skrifaði einn netverjinn og margir tóku í sama streng.

Rodriguez á að baki feril með liðum á borð við Bayern Munchen, Real Madrid og Everton en í dag er Kólumbíumaðurinn á mála hjá Sao Paulo í Brasilíu.

Hér að neðan má sjá myndbandið sem um ræðir.

@jamesdrodriguez

Confieso que fue difícil. 😂

♬ sonido original – James Rodríguez

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar