fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Gæti ansi óvænt farið til Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. desember 2023 15:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er að skoða það að fá miðvörð Bayern Munchen óvænt til félagsins í janúar.

Um er að ræða hinn 24 ára gamla Matthijs de Ligt en The Athletic greinir frá þessu.

Arsenal er í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en vill styrkja lið sitt fyrir átökin á seinni hluta tímabilsins.

De Ligt gekk í raðir Bayern fyrir síðustu leiktíð en var þar áður hjá Juventus. Kappinn er uppalinn hjá Ajax.

Arsenal getur þó ekki eytt miklum pening vegna FFP reglna svo það verður að koma í ljós hvort félagið hafi efni á De Ligt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði