fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Missir hann sæti sitt sem framherji Chelsea? – Útilokað að Nkunku spili á vængnum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. desember 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, hefur staðfest það að félagið ætli ekki að nota sóknarmanninn Christopher Nkunku á vængnum í vetur.

Nkunku er nýbúinn að jafna sig eftir meiðsli og er hægt og rólega að komast í byrjunarlið Chelsea en hann stóð sig afskaplega vel á undirbúningstímabilinu fyrir meiðslin.

Nicolas Jackson á í hættu á að missa sæti sitt sem nía Chelsea miðað við orð Pochettino en Nkunku er vel nothæfur þar að sögn Poch.

Jackson var alls ekki góður í 2-1 tapi gegn Wolves á dögunum og gæti þurft að sætta sig við bekkjarsetu í næstu leikjum.

,,Eins og er þá er Nkunku að jafna sig af meiðslum, besta staðan hans er í tíunni eða þá í níunni frekar en að spila á vængnum,“ sagði Poch.

,,Hann er að byrja að skilja ensku úrvalsdeildina og skilur það að liðin hér sýna meiri ákefð og þetta er öðruvísi en í öðrum löndum.“

,,Það er gott að hann sé að læra og að hann sé að fá fleiri mínútur. Hann mun aðlagast með tímanum en ef hann byrjar að skora mörk þá lærir hann hraðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt