fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Útlit fyrir að De Gea sé búinn að segja sitt síðasta

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. desember 2023 12:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru töluverðar líkur á að David de Gea sé að leggja hanskana á hilluna aðeins 33 ára gamall.

Frá þessu greina þónokkrir spænskir miðlar en De Gea hefur ekki fundið sér nýtt félag eftir að hafa yfirgefið Manchester United.

De Gea varð 33 ára gamall þann 7. nóvember en hann lék með Man Utd frá 2011 til 2023.

Hann er fáanlegur á frjálsri sölu en útlit er fyrir að metnaðurinn sé lítill og að ferillinn sé mögulega á endastöð.

De Gea átti ansi góðan feril sem markmaður og lék 45 landsleiki fyrir Spán og þá yfir 415 deildarleiki fyrir Man Utd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló