fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Færast nær því að eignast Everton eftir tíðindi dagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. desember 2023 19:00

Everton fékk refsingu í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjárfestingarfyrirtækið 777 færist nær því að kaupa Everton eftir að tilboð félagsins fékk grænt ljós frá fjármálaeftirlitinu. The Athletic segir frá þessu.

Everton var refsað fyrir að brjóta reglur um fjármál félaga fyrr á leiktíðinni og voru tíu stig dregin af liðinu.

777 var þó áfram staðráðið í að eignast félagið og gæti það nú gerst fljótlega eftir samþykkið frá fjármálaeftirlitinu.

Farhad Moshiri á 94,1 prósent í Everton en 777 myndi eignast hans hluta að fullu ef kaupin ganga í gegn.

Ekki er búist við því að kaupin gangi í gegn fyrir áramót, en enska úrvalsdeildin og enska knattspyrnusambandið þurfa einnig að gefa grænt ljós á þau.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Í gær

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Í gær

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það