fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Leipzig reynir að sannfæra Liverpool – Vilja halda honum út tímabilið

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. desember 2023 18:45

Fabio Carvalho í leik með RB Leipzig gegn Manchester City í Meistaradeildinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RB Leipzig er nú að reyna að sannfæra Liverpool um að leyfa miðjumanninum Fabio Carvalho að spila með liðinu út tímabilið.

Nýlega var greint frá því að Liverpool vildi fá Carvalho aftur í sínar raðir en hann var lánaður til þýska félagsins í sumar.

Liverpool bjóst við að Carvalho myndi spila reglulega fyrir Leipzig en hann hefur komið við sögu í aðeins 257 mínútur.

Leipzig vill þó mikið halda Portúgalanum í sínum röðum og hefur haft samband við Liverpool vegna þess.

Fabrizio Romano greinir frá þessu en Carvalho spilaði allar 90 mínúturnar í leik gegn Young Boys í Meistaradeildinni í vikunni.

Leipzig hefur trú á að Carvalho geti lagt sitt af mörkum á tímabilinu og gæti þess vegna lofað að gefa honum fleiri mínútur á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við
433Sport
Í gær

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann