fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Er að gera nýjan samning þrátt fyrir neikvæðar fréttir – Klásúla verður sett sem gæti heillað nokkur félög

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. desember 2023 21:30

Osimhen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen framherji Napoli hefur verið nokkuð óhress í herbúðum félagsins undanfarnar vikur og ekki verið sáttur með framkomuna í sinn garð.

Þrátt fyrir það segja fjölmiðlar á Ítalíu að Osimhen sé að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Samningur Osimhen mun gilda til sumarsins 2026 en hann er í dag 24 ára gamall.

Framherjinn knái var magnaður á síðustu leiktíð þegar Napoli vann úrvalsdeildina á Ítalíu og var eftirsóttur biti.

Klásúla verður sett upp í samningi Osimhen sem mun gera honum kleift að fara frá félaginu fyrri 115 milljónir punda, upphæð sem nokkur félög gætu treyst sér til að borga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“