fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Cousins samdi við Val

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. desember 2023 14:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katherine Amanda Cousins hefur samið við kvennalið Vals og mun leika með liðinu út næsta tímabil hið minnsta.

Katie sem fædd er árið 1996 hefur verið einn allra besti leikmaður Bestu Deildarinnar síðan hún gekk til liðs við Þrótt Reykjavík fyrir tímabilið 2021.

Katie leikur á miðjunni og hefur skorað 11 mörk í 37 leikjum í efstu deild. Katie er að koma aftur til Íslands frá Angel City FC sem leikur í efstu deild í Bandaríkjunum.

„Ljóst er að nokkrir leikmenn munu yfirgefa kvennaliðið okkar og erum við því afar ánægð með að hafa náð samningum við Katie sem mun spila stórt hlutverk hjá okkur í sumar,“ segir á vef Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“