fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Gleðifréttir fyrir stuðningsmenn Manchester United – Byrjaður að æfa eftir slæm meiðsli í júlí

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 20:21

Diallo fagnar marki með Manchester United. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn efnilegi Amad Diallo er byrjaður að æfa á ný eftir að hafa meiðst illa á hné í byrjun júlí á þessu ári.

Þetta hefur Manchester United staðfest en Diallo hefur spilað með liðinu undanfarin tvö ár.

Diallo var talinn gríðarlegt efni er hann var fenginn til Manchester en hann kostaði 40 milljónir evra og kom frá Atalanta.

Hingað til hefur vængmaðurinn aðeins spilað þrjá deildarleiki fyrir enska félagið og var lánaður til bæði Rangers og Sunderland.

Búist var við að Diallo myndi fá tækifæri með aðalliðinu á þessu tímabili en meiðslin komu í veg fyrir staðfestingu á því.

Diallo var frábær fyrir Sunderland á síðustu leiktíð á láni og skoraði 13 deildarmörk í 37 leikjum.

Hann er byrjaður að æfa með aðalliði Man Utd og eru líkur á því að hann verði hluti af leikmannahópnum síðar á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“