fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Sonur Wayne Rooney gefur sögusögnum síðustu vikna vel undir fótinn með þessari hegðun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. október 2023 10:00

Rooney fjölskyldan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Rooney sonur Wayne Rooney hefur farið langt með það að uppljóstra því að faðir hans sé að taka við liði Birmingham City.

Rooney er hættur hjá DC United í Bandaríkjunum eftir tæp tvö ár í starfi þar.

Hann er sterklega orðaður við Birmingham. Sonur hans fór svo á Instagram í gær og byrjaði að fylgja öllu Birmingham liðinu þar

Vekur það athygli hjá enskum blöðum en sagt er að Ashley Cole og John O´Shea verði aðstoðarmenn hans hjá Birmingham.

Tom Brady er einn af eigendum Birmingham og vilja eigendur félagsins fá stórt nafn til að stýra skútunni.

„Þetta er rétti tíminn fyrir mig að fara aftur til Englands og vera nær fjölskyldu minni,“ segir Rooney.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“