fbpx
Laugardagur 25.mars 2023
433Sport

Stuðningsmenn Chelsea sannfærðir í kjölfar nýjustu vendinga – Einkaþota tók á loft og setur stefnuna á Portúgal

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 10:34

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðnings­menn enska úr­vals­deildar­fé­lagsins Chelsea eru sann­færðir um að fé­lagið hafi sent full­trúa sína í einka­þotu til Portúgal til þess að ganga frá kaupum á argentínska miðju­manninum Enzo Fernandez.

Það er Daily Mail sem greinir frá en glöggir stuðningsmenn Chelsea hafa fylgst náið með flugumferð á vefsíðunni FlightRadar 24.

Þar veittu þeir eftirtekt einkaþotu sem tók á loft frá Farnborough á Englandi og hélt áleiðis til Lisabon í Portúgal.

Forráðamenn Benfica meta þessa stundina hvort þeir eigi að taka 105 milljóna punda tilboði Chelsea í Enzo Fernandez sem hefur undanfarið slegið í gegn, bæði með Benfica en einnig argentínska landsliðinu sem varð heimsmeistari undir lok síðasta árs.

Umræddir stuðningsmenn Chelsea vilja meina að einkaþotan sem um ræðir sé sama einkaþota og flaug til Madrid á Spáni á dögunum þegar gengið var frá samningum við sóknarmanninn Joao Felix.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Var brugðið er hann fékk veður af stórtíðindunum í beinni útsendingu – „Er bara að heyra af þessu fyrst núna“

Sjáðu atvikið: Var brugðið er hann fékk veður af stórtíðindunum í beinni útsendingu – „Er bara að heyra af þessu fyrst núna“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“