fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Arnar hvetur fólk til að horfa í staðreyndir – „Vil ekki meina að við séum grófir“

433
Mánudaginn 25. september 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans en nýr þáttur kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og að þessu sinni var gesturinn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings.

Víkingur er að rúlla yfir Bestu deild karla og er bikarmeistari einnig. Arnar segir að velgengninni fylgi að menn vilji ólmir sigra þá.

„Það eru svo margir að hjálpast að við að vinna okkur. Aðrir eru að fá hjálp frá sérfræðingum í Stúkunni til að vinna okkur. Þetta er heiður fyrir mig,“ segir hann.

Einnig var það tekið fyrir sem sumir hafa haldið fram um að Víkingur sé gróft lið.

„Þegar það er talað um að Víkingur sé grófasta liðið þá má tékka aðeins á tölfræðinni. Við erum grjótharðir en ég vil ekki meina að við séum grófir. Svo koma staðreyndirnar inn í þetta. Við erum búnir að fá fæst gul spjöld í deildinni og við erum á meðal liða sem fær dæmd á sig hvað fæst brot. Svona ummæli hafa kannski áhrif á dómara og þá geta svona atriði farið að falla gegn okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
Hide picture