Íþróttavikan er farin að rúlla á ný á 433.is og í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson stýra þættinum áfram en gestur í fyrsta þætti er handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson.
Í þessum fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar er farið yfir helstu fréttir vikunnar, enska og íslenska fótboltann, handboltann hér heima sem senn fer að hefjast og margt fleira.
Horfðu á þáttinn í spilaranum.