fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Allt að verða nánast klappað og klárt fyrir kaup United á Onana

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er svo gott sem búið að ganga frá samkomulagi við Inter um kaup á Andre Onana. Það er Sky Sports News sem segir frá.

Viðræður um kaupverðið hafa verið jákvæðar og eru sagðar þokast í rétta átt.

Segir í frétt Sky Sports að búist sé við að samkomulag náist áður en Onana á að mæta til æfinga hjá Inter á fimmtudag.

United bauð í 38,5 milljónir punda í Onana á dögunum en Inter hefur viljað 51 milljón punda. Búist er við að félögin hittist á miðri leið.

Onana er 27 ára gamall frá Kamerún en hann og Erik ten Hag stjóri United unnu saman hjá Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing