fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Aðeins 32 ára ætlar hann að hætta – Þénaði 70 milljónir á viku í fjögur ár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard ætlar að hætta í fótbolta nú þegar hann hefur samið um starfslok við Real Madrid en ár var eftir af samningi hans.

Hazard hefur upplifað fjögur mjög erfið ár hjá Real Madrid en huggaði sig við það að þéna 70 milljónir á viku.

Hazard er aðeins 32 ára gamall en hann hefur glímt við mikil meiðsli hjá Real Madrid.

Segir í fréttum að Hazard ætli að hætta núna en muni halda áfram að búa í Madríd þar sem fjölskyldan hefur það gott.

Hazard kostaði 100 milljónir punda þegar Real Madrid keypti hann frá Chelsea sumarið 2019.

Hazard átti frábæra tíma hjá Chelsea og var mjög öflugur með landsliði Belgíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar