fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Aðeins 32 ára ætlar hann að hætta – Þénaði 70 milljónir á viku í fjögur ár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard ætlar að hætta í fótbolta nú þegar hann hefur samið um starfslok við Real Madrid en ár var eftir af samningi hans.

Hazard hefur upplifað fjögur mjög erfið ár hjá Real Madrid en huggaði sig við það að þéna 70 milljónir á viku.

Hazard er aðeins 32 ára gamall en hann hefur glímt við mikil meiðsli hjá Real Madrid.

Segir í fréttum að Hazard ætli að hætta núna en muni halda áfram að búa í Madríd þar sem fjölskyldan hefur það gott.

Hazard kostaði 100 milljónir punda þegar Real Madrid keypti hann frá Chelsea sumarið 2019.

Hazard átti frábæra tíma hjá Chelsea og var mjög öflugur með landsliði Belgíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“