fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Búinn að setja upp metnaðarfulla áætlun – Vill að Messi flytji sig til Birmingham

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. maí 2023 10:00

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er á förum frá Paris Saint-Germain. Argentíski félagi hans Emi Martinez vill fá hann til Aston Villa.

Hinn 35 ára gamli Messi er að verða samningslaus hjá PSG og fer þá frá félaginu.

Kappinn hefur verið orðaður við Barcelona, Inter Miami og Al Hilal svo eitthvað sé nefnt.

Emiliano Martinez

Martinez, sem varð heimsmeistari með Messi í fyrra, er hins vegar með ansi metnaðarfull plön um að fá hann til að flytja til Birmingham og ganga í raðir Villa.

„Við drekkum, grillum í hverri viku. Ég mun grilla fyrir hann allar helgar. Ég bið fólk um að búa til litla fána fyrir hann og hann mun skemmta sér,“ sagði Martinez léttur í viðtali.

Það er nokkuð ljóst að þetta gengur ekki eftir hjá markverðinum en það má reyna.

„Ég er til í að lækka launin mín. Við gerum allt sem hægt er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Færa tvo leiki í Bestu deildinni

Færa tvo leiki í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Í gær

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Í gær

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir