fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Búinn að setja upp metnaðarfulla áætlun – Vill að Messi flytji sig til Birmingham

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. maí 2023 10:00

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er á förum frá Paris Saint-Germain. Argentíski félagi hans Emi Martinez vill fá hann til Aston Villa.

Hinn 35 ára gamli Messi er að verða samningslaus hjá PSG og fer þá frá félaginu.

Kappinn hefur verið orðaður við Barcelona, Inter Miami og Al Hilal svo eitthvað sé nefnt.

Emiliano Martinez

Martinez, sem varð heimsmeistari með Messi í fyrra, er hins vegar með ansi metnaðarfull plön um að fá hann til að flytja til Birmingham og ganga í raðir Villa.

„Við drekkum, grillum í hverri viku. Ég mun grilla fyrir hann allar helgar. Ég bið fólk um að búa til litla fána fyrir hann og hann mun skemmta sér,“ sagði Martinez léttur í viðtali.

Það er nokkuð ljóst að þetta gengur ekki eftir hjá markverðinum en það má reyna.

„Ég er til í að lækka launin mín. Við gerum allt sem hægt er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“