fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Arsenal vinnur vinnuna til að tryggja Declan Rice – Þrír aðrir miðjumenn eru á lista og það eru áhugaverð nöfn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2023 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er að undirbúa tilboð sitt í Declan Rice miðjumann West Ham og búist er við að það berist þegar tímabilið er á enda.

Samtalið er farið af stað hjá Arsenal og undirbúningur er byrjaður til að reyna að tryggja að Rice komi í sumar.

Rice vill fara frá West Ham í sumar en möguleiki er á að önnur félög reyni að stela honum af Arsenal.

Sky Sports segir að Rice sé ekki eini miðjumaðurinn sem Arsenal vill fá í sumar, þrjú önnur nöfn eru sögð á blaði þeirra.

Moises Caicedo sem Arsenal reyndi að kaupa í sumar er enn á lista en hann hefur átt góðu gengi að fagna með Brighton.

Sky segir að Mason Mount miðjumaður Chelsea og Ilkay Gundogan miðjumaður Manchester City séu einnig á lista Mikel Arteta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær