fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Eiga hlut í félagi Alberts en er nú að kaupa Everton eins og það leggur sig

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. maí 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar líkur eru á því að Everton verði selt á næstu dögum til fjárfestingarsjóðs í Bandaríkjunum. Ensk blöð fjalla um málið.

Talið er að kaupin gætu jafnvel gengið í gegn í næstu viku en það er eru 777 Partners í Bandaríkjunum sem er að kaupa félagið.

Sagt er að kaupverðið sé 600 milljónir punda en í samhengi við það stefnir í að Manchester United verði selt á 5 milljarða punda.

777 Partners er fjárfestingarsjóður í Bandaríkjunum og eru höfuðstöðvar þeirra í Miami.

Þeir þekkja vel til fótboltafélaga og eiga hluti í Sevilla, Genoa, Standard Liege og Vasco de Gama. Með Genoa leikur Albert Guðmundsson.

Farhad Moshiri á 94 prósent hlut í Everton en vill losna út en mögulega er Everton að falla úr ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal