fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Eiga hlut í félagi Alberts en er nú að kaupa Everton eins og það leggur sig

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. maí 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar líkur eru á því að Everton verði selt á næstu dögum til fjárfestingarsjóðs í Bandaríkjunum. Ensk blöð fjalla um málið.

Talið er að kaupin gætu jafnvel gengið í gegn í næstu viku en það er eru 777 Partners í Bandaríkjunum sem er að kaupa félagið.

Sagt er að kaupverðið sé 600 milljónir punda en í samhengi við það stefnir í að Manchester United verði selt á 5 milljarða punda.

777 Partners er fjárfestingarsjóður í Bandaríkjunum og eru höfuðstöðvar þeirra í Miami.

Þeir þekkja vel til fótboltafélaga og eiga hluti í Sevilla, Genoa, Standard Liege og Vasco de Gama. Með Genoa leikur Albert Guðmundsson.

Farhad Moshiri á 94 prósent hlut í Everton en vill losna út en mögulega er Everton að falla úr ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu