fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Líkamlegt atgervi Andra Rúnars gagnrýnt – „Þessi gaur er hulin ráðgáta“

433
Mánudaginn 3. apríl 2023 09:30

Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Rúnar Bjarnason framherji Vals fær gagnrýni í hlaðvarpsþættinum Dr. Football fyrir að vera ekki í góðu líkamlegu formi.

Andri Rúnar kom við sögu í sigri Vals á KA í úrslitum Lengjubikarsins. Andri er að stíga til baka eftir meiðsli og er líkamlegt atgervi hans til umræðu.

„Andri Rúnar þarf að vinna í fitnessinu hjá sér, hann hefur verið meiddur,“ sagði Jóhann Már Helgason sérfræðingur þáttarins og opnaði á umræðuna.

Hjörvar Hafliðason tók þá til máls. „Andri Rúnar hefur skorað mörg sem margir íslenskir leikmenn geta ekki skorað, þessi gaur er hulin ráðgáta. Hann er geðveikur í fótbolta en á erfitt með að vera í standi, það á að vera það auðveldasta,“ sagði Hjörvar.

„Hann kann þetta erfiða, enn að vera í toppstandi hefur reynt honum mjög erfitt.“

Albert Brynjar Ingason segir þetta ekki nógu gott. „Þetta er lágmarks krafa að vera í standi, svo reyna að standa sig á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta