fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Salah reiður út í sjálfan sig eftir úrslitaleikinn 2019 – ,,Ætla ekki að ljúga að ykkur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. mars 2023 12:00

Son og Salah voru markahæstir í fyrra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, var reiður út í sjálfan sig eftir mark sem hann skoraði í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Tottenham árið 2019.

Salah skoraði snemma leiks úr vítaspyrnu en hann hafði æft vítaspyrnur alla vikuna og var búinn að ákveða í hvaða horn hann ætti að skjóta.

Spyrna Salah fór í netið í sigrinum en Hugo Lloris, í marki Tottenham, hefði í raun átt að gera betur.

Salah hefur hugsað um þetta augnablik margoft en hann ætlaði að setja boltann í annað horn en raun bar vitni.

,,Ég ætla ekki að ljúga að ykkur, ég skipti um skoðun á síðustu stundu,“ sagði Salah.

,,Ég hafði æft alla vikuna að skjóta í hitt hornið en þegar ég hljóp að boltanum breytti ég um skoðun því ég hafði skorað of oft í það horn.“

,,Ég var svo reiður því ég á ekki að skipta um skoðun í leik sem skiptir svo miklu máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“