fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Magnað afrek Haaland sem jafnaði met Aguero og á nóg af leikjum eftir

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 21:23

Haaland er magnaður leikmaður / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norski framherjinn Erling Braut Haaland er sá leikmaður í sögu enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City, ásamt Aguero, sem hefur skorað flest mörk á einu tímabili í deildinni.

Haaland skoraði þriðja mark Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld og er það hans 26 mark í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu, hreint út sagt mögnuð tölfræði.

Mark hans í kvöld þýðir að hann jafnar met sem var áður bara í eigu Argentínumannsins Sergio Kun Aguero sem náði þeim áfanga að skora 26 mörk á einu tímabili fyrir Manchester City tímabilið 2014/2015.

Haaland gekk til liðs við Manchester City fyrir yfirstandandi tímabil og verður áhugavert að sjá hversu mörgum mörkum hann nær að pota inn í viðbót fyrir lok tímabils.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins