fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Chelsea gæti tapað 55 milljónum eftir nokkuð misheppnuð kaup

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. janúar 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Chelsea á í hættu á að tapa allt að 55 milljónum punda eftir kaupin á sóknarmanninum Kai Havertz.

Havertz hefur átt bæði góða og slæma daga hjá Chelsea en stöðugleikinn hefur verið lítill og er skoðað að selja í sumar.

Chelsea borgaði 72 milljónir punda fyrir Havertz árið 2020 en sú upphæð getur hækkað í allt að 90 milljónir punda.

Havertz var á þeim tíma á mála hjá Bayer Leverkusen og var talinn einn efnilegasti leikmaður heims en hann er 23 ára gamall í dag.

Samkvæmt enskum miðlum mun Chelsea alls ekki fá eins gott verð fyrir Havertz í sumar og er verðmiðinn á milli 35 til 52 milljónir.

Chelsea er að styrkja sig verulega í janúarglugganum og er ekki víst að Havertz eigi framtíð fyrir sér hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag