fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Trippier nefnir þann besta og svarið kom mörgum á óvart

Victor Pálsson
Föstudaginn 30. desember 2022 20:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Trippier, leikmaður Englands og Newcaste, hefur nefnt besta leikmann sem hann hefur spilað með á ferlinum.

Trippier hefur spilað með ófáum góðum leikmönnum og má nefna Harry Kane, Antoine Griezmann og Son Heung-Min.

Enginn af þeir urðu þó fyrir valinu heldur miðjumaðurinn Mousa Dembele sem var frábær fyrir Tottenham á sínum tíma.

Dembele er sá besti sem Trippier hefur leikið með en hann hefur í dag lagt skóna á hilluna.

,,Besti leikmaður sem ég hef spilað með hlýtur að vera Mousa Dembele, þegar ég var hjá Tottenham,“ sagði Trippier.

,,Þetta var töframaður með boltann og ég hef aldrei séð annan eins leikmann – ég þarf að segja hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“