fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Bayern ætlar að setjast niður með ungstirninu og tveimur öðrum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. desember 2022 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen ætlar að setjast niður með Jamal Musiala og fulltrúum hans á nýju ári og ræða nýjan samning.

Musiala er nítján ára gamall og þykir einn allra efnilegasti leikmaður heims.

Núgildandi samningur hans rennur ekki út fyrr en 2026 en þrátt fyrir það vill Bayern framlengja hann sem fyrst.

Musiala er ekki eini leikmaðurinn sem Bayern ætlar sér að framlengja við. Félagið ætlar einnig í viðræður við Lucas Hernandez og Alphonso Davies.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær