fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Talar ekki við börnin á ensku sem gerir konuna reiða – ,,Ég er þrjóskur andskoti“

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. desember 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Milner, leikmaður Liverpool, talar ekki við börnin sín á ensku en hann ræðír frekar við þau á spænsku.

Milner er orðinn ansi góður í spænsku en hann lærði tungumálið fyrst eftir að hafa skrifað undir hjá Manchester City.

Þar voru nokkrir liðsfélagar Milner sem töluðu spænsku og vildi hann kenna börnum sínum tungumálið í kjölfarið.

Eiginkona Milner, Amy Fletcher, var ekki alltaf hrifinn af þessari hugmynd Milner sem mun þó klárlega borga sig í framtíðinni.

,,Þetta gerðist eftir að ég skrifaði undir hjá Man City, ég ræddi við David Silva og Pablo Zabaleta og hélt spænskunni lifandi,“ sagði Milner.

,,Ég var alltaf svo hrifinn af því að geta talað tvö tungumál. Síðan börnin mín fæddust hef ég bara talað við þau á spænsku.“

,,Konan talar við þau á ensku en þau skilja nánast allt sem ég segi, það er mjög góð að geta gefið börnunum þínum.“

,,Ég er þrjóskur andskoti og ég vil alltaf hara rétt fyrir mér. Ég hata að tapa. Við rökræðum þetta reglulega og grínumst með að ég gæti verið lögfræðingur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum