fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Neitar að hafa fengið símtal frá Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. nóvember 2022 19:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leandro Trossard hefur neitað því að Chelsea hafi haft samband við hann um að ganga í raðir félagsins í janúar.

Trossard hefur verið orðaður við Chelsea en hann leikur með Brighton og vann með Graham Potter, stjóra Chelsea, áður en sá síðarnefndi hélt til London.

Belginn undirbýr sig nú fyrir keppni á HM og hefur ekkert heyrt frá enska stíórliðinu varðandi félagaskipti.

,,Chelsea hefur alls ekki haft samband við mig hingað til. Ég vil enda vel með Brighton og halda til Katar á góðum nótum,“ sagði Trossard.

,,Varðandi framtíðina þá verð ég að bíða þar til eftir HM. Það er erfitt að svara þessu. Ég er ekki að hugsa um það í dag.“

,,Brighton og HM eru það sem ég hugsa um og eftir það þá getum við skoðað hvað tekur við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið