fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Gengur erfiðlega að fá Jorginho til að skrifa undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. október 2022 16:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur erfiðlega fyrir Chelsea að fá miðjumanninn Jorginho til að skrifa undir nýjan samning við félagið. Þetta segir Evening Standard.

Samningur hins þrítuga Jorginho við Chelsea rennur út næsta sumar. Skrifi hann ekki undir nýjan getur hann farið frítt frá Lundúnafélaginu þá. Ítalinn hefur verið orðaður við lið í heimalandinu.

Chelsea er til í að bjóða honum samning upp á 120 þúsund pund á viku. Leikmaðurinn vill þó fá nær 150 þúsundum, líkt og Cesar Azpilicueta, varnarmaður félagsins, samdi um nýlega.

Getty Images

Jorginho er ekki sá eini sem Chelsea er að reyna að fá til að skrifa undir nýjan samning. Það sama á við um N’Golo Kante.

Samningur Kante rennur einnig út næsta sumar.

Báðir vilja miðjumennirnir helst vera áfram hjá Chelsea á næstu leiktíð. Til þess þurfa þeir hins vegar að fá laun sem þeir telja sanngjörn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig