fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Sjáðu stórfurðulegt atvik í gærkvöldi – Áhorfandi hljóp inn á völlinn og réðst á leikmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. september 2022 10:08

Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikill hiti í uppbótartíma í leik Ankaragucu og Besiktas í tyrknesku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Gestirnir í Besiktas unnu 2-3.

Allt varð vitlaust þegar leikmaður heimamanna, Marlon, var rekinn af velli á fjórðu mínútu uppbótartíma.

Slagsmál urðu á vellinum og hljóp einn stuðningsmaður inn á, þar sem hann tæklaði Cenk Tosu, leikmann Besiktas, af öllu afli.

Eins og gefur að skilja brást Tosun illa við. Var hann rekinn af velli fyrir viðbrögð sín.

Atvikið furðulega má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest